24/08/2014

Gísli í 3. sæti í Finnlandi

Gísli í 3. sæti í Finnlandi

Gísli Sveinbergsson endaði jafn í 3. sæti á Opna Finnska í gær. Hann spilaði hringina þrjá á 69-69-72 og kláraði þrjá undir. Þetta er annað mótið á tveimur vikum sem Gísli endar í 3. sæti og klára mót undir pari. Þetta er frábær árangur hjá honum.

Með Gísla var Bjarki Pétursson úr Golfklúbbnum Borgarnes og hann endaði jafn í 25. sæti á níu yfir pari.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla