05/06/2015

Bikarinn 2015

Bikarinn 2015

Þá er Bikarinn 2015 loksins að fara að hefjast. Undakeppnin var haldin þann 27. maí. Sextán efstu í punktakeppni fóru áfram og er búið raða niður í 16 manna úrslit. Og hangir niðurröðun leikja á töflunni í anddyri skálans. Ef það vill svo til að rangt símanúmer sé skráð, biðjum við ykkur um að hafa samband við golfbúðina svo það sé hægt að skrá niður rétt símanúmer.

Minnum við á að fyrsta umferðin þarf að ljúka fyrir 30 júní.

bikarinn

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum