15/06/2015

Opna Breska áhugmannamótið

Opna Breska áhugmannamótið

Í dag voru þeir Gísli Sveinbergsson og Rúnar Arnórsson að hefja keppni á einu stærsta og flottasta áhugamannamóti í heiminum. Gísli átti rástíma í morgun klukkan 10:23 á breskum tíma. Hann hefur lokið leik í dag og endaði á tveimur undir pari. Gísli er ofarlega á töflunni en það eru margir keppendur eftir að leika í dag.

Rúnar Arnórsson átti rástíma klukkan 14:02 á breskum tíma, hann hefur lokið þremur holum og er einn yfir. Hægt er að fylgjast með Rúnar með því að smella á slóðina

runarusa

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi