26/07/2015

Signý Íslandsmeistari í höggleik 2015

Signý Íslandsmeistari í höggleik 2015

Signý Arnórsdóttir úr Keili varð Íslandsmeistari kvenna í höggleik í golfi árið 2015 en mótið fór fram á Garðavelli á Akranesi í dag.Signý mætti afslöppuð til leiks og spilaði feykivel allt mótið 72-76-73-69 og kláraði daginn í dag með virkilega flottum hring eða 69 högg. Við óskum Signý til hamingju með glæsilegan sigur. Þetta er í fyrsta sinn sem hún tekur þennan eftirsótta bikar. Meira síðar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla