26/07/2015

Signý Íslandsmeistari í höggleik 2015

Signý Íslandsmeistari í höggleik 2015

Signý Arnórsdóttir úr Keili varð Íslandsmeistari kvenna í höggleik í golfi árið 2015 en mótið fór fram á Garðavelli á Akranesi í dag.Signý mætti afslöppuð til leiks og spilaði feykivel allt mótið 72-76-73-69 og kláraði daginn í dag með virkilega flottum hring eða 69 högg. Við óskum Signý til hamingju með glæsilegan sigur. Þetta er í fyrsta sinn sem hún tekur þennan eftirsótta bikar. Meira síðar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum