04/04/2016

Gísli í 32. sæti

Gísli í 32. sæti

Gísli Sveinbergsson lék á móti um helgina. Mótið var haldið í Texas og voru leiknar 54 holur. Gísli lék á 78, 77 og 70 höggum og endaði á 9 höggum yfir pari.

Kent state háskólaliðið endaði í 6. sæti af 15 liðum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum