04/04/2016

Gísli í 32. sæti

Gísli í 32. sæti

Gísli Sveinbergsson lék á móti um helgina. Mótið var haldið í Texas og voru leiknar 54 holur. Gísli lék á 78, 77 og 70 höggum og endaði á 9 höggum yfir pari.

Kent state háskólaliðið endaði í 6. sæti af 15 liðum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní