10/04/2016

Komin heim

Komin heim

Iðkendur og aðstandendur frá GK eru nýkomin heim frá æfingaferð á La Sella á Spáni. Hópurinn lék og æfði golf við mjög góðar aðstæður. Leiknar voru 18-36 holur á dag og auk þess að æfa fram á kvöld.

Þjálfarar og fararstjórar vilja þakka hópnum fyrir eljusemina og allan dugnaðinn og hvað þau voru sér og sínum til mikils sóma.

Þjálfarar og fararstjórar vilja koma á framfæri kæru þakklæti til Einars fararstjóra Heimsferða fyrir alla aðstoð og liðlegheit.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag