13/04/2016

Gísli átta yfir pari

Gísli átta yfir pari

Gísli Sveinbergs lék á 75+75 á móti í vikunni við erfiðar aðstæður og endaði í 28. sæti í einstaklingskeppninni á Robert Keppler mótinu í Ohio. Veðrið setti heldur betur strik í reikninginn þar sem að kalt var og vindur.

Kent State háskólaliðið  endaði í 7. sæti.

Næstu verkefni hjá Gísla eru 16.-17.apríl. Það mót fer fram í Lafayette Indiana.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis