21/04/2016

Guðrún Brá í 7. sæti á +7

Guðrún Brá í 7. sæti á +7

Guðrún Brá leiddi Fresno State háskólaliðið til 3. sætis í Mountain West Conference mótinu sem að lauk í gær. Guðrún lék best allra af sínum félögum í mótinu eða á 71 (-1), 76 (+4) og 76 (+4) eða á 7 höggum yfir pari og endaði í 7. sæti í einstaklingskeppninni.

Fresno State liðið endaði í 3. sæti og verður að bíða fram í næstu viku til að vita um það hvort liðið kemst í úrslitakeppnina eða ekki. Úrslitakeppni bestu háskólaliða í USA verður haldin í maí.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi