06/05/2016

Axel á 7 undir pari

Axel á 7 undir pari

Axel Bóas lauk leik á Eccotour mótaröðinni í dag. Hann lék á alla þrjá hringina á undir pari eða á 72 (-1)  68 (-5) og 72 (-1) og endaði á 7 höggum undir pari.

Axel endaði í 24. sæti. Það var hinn sautján ára gamli Oliver Lindell frá Finnlandi sem sigraði á 16 höggum undir pari.

Næsta mót á mótaröðinni er 11. maí.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla