18/05/2016

Gísli og félagar komast ekki í úrslitakeppnina

Gísli og félagar komast ekki í úrslitakeppnina

Gísli Sveinbergs og félagar hans í Kent State háskólaliðinu komust ekki áfram eftir úrslitakeppni þrettán skólaliða á NCCA Kohler Regional. Fimm efstu skólarnir komast áfram en Kent State endaði í 12. sæti.

Gísli lék á 74, 76 og 76 og endaði á 10 höggum yfir pari. Regional mótið var síðasta mótið hjá liðinu og er Gísli því fljótlega á heimleið.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis