03/07/2016

Meistaramótið 2016 er hafið.

Meistaramótið 2016 er hafið.

Þá er stóra stundin runninn upp. Meistaramót Keilis 2016 er hafið. Það var 4. fl. karla sem hóf leik kl 07:50 núna í morgunsárið. Arnar Atlasson formaður Keilis setti 49. Meistaramót Keilis með formlegum hætti og það var svo Baldvin Björnsson sem sló upphafshöggið og gerði það einstaklega vel. Þegar þetta er skrifað eru 250 keppendur skráðir til leiks. Þeim mun fjölga eitthvað næstu daga, en síðari hluti mótsins hefst á miðvikudag. Við óskum öllum keppendum góðs gengis næstu daga á einu skemmtilegasta móti ársins. Vallarstarfsmenn Keilis hafa unnið frábært starf undir handleiðslu Bjarna vallarstjóra og Hvaleyrarvöllur er í mjög góðu standi.

13533217_1141337719222207_5217083314902400392_n13507130_1141337755888870_2289610220812052769_n13537555_1141337622555550_2994529819112060538_n

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis