28/07/2016

Henning Darri í stuði.

Henning Darri í stuði.

Henning Darri er núna að keppa á Global Junior Golf mótaröðinni sem er alþjóðlegt unglingamót og fer fram þessa dagana fram  á Jaðarsvelli á Akureyri. Piltinum líður greinilega vel á Akureyri og heldur áfram glimrandi spilamennsku eftir Íslandsmótið í höggleik. Fyrsta hringinn spilaði hann á 69 höggum (-2) og dag hélt hann áfram og endaði einnig á 69 höggum. Henning var óstöðvandi síðustu 12 holurnar eftir erfiða byrjun og spilaði þær á 5 höggum undir pari. Síðasti dagurinn fer fram á morgun og vonandi klárar Henning Darri mótið með stæl. Hér er svo hægt að fylgjast með mótinu http://www.globaljuniorgolf.com/Icelandic-Summer-Games-LIvesoring.html

henning_darri_thordarson2016gk-1024x682

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar