07/08/2016

Axel endaði í 17. sæti í Danmörku

Axel endaði í 17. sæti í Danmörku

Axel Bóasson afrekskylfingur hjá Keili endaði í 17. sæti á móti sem er hluti af Nordic golf mótaröðinni. Axel lék hringina þrjá á þremur höggum undir pari eða 68, 73 og 71 höggi. Næsta mót hjá Axel er Isaberg open sem haldið verður í Svþjóð dagana 11. – 13. ágúst

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum