08/10/2016

Guðrún Brá og félagar í 2. sæti

Guðrún Brá og félagar í 2. sæti

Guðrún Brá og félagar hennar í Fresno State skólanum lentu í 2. sæti á Johnie Imes Invitational mótinu sem lauk í vikunni.

Guðrún lék á vel á mótinu með skor upp á 76-70 og 72 eða tvo yfir pari og endaði í 15. sæti í einstaklingskeppninni.

Næstu verkefni hjá Guðrún Brá og liðsfélögum er um helgina. Þá leika þær á Ron Moore intercollegiate mótinu í Colorado.

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis