11/10/2016

Guðrún Brá á besta skorinu

Guðrún Brá á besta skorinu

Guðrún Brá lék lokahringinn á þremur höggum undir pari og endaði í 12. sæti í einstaklingskeppninni í bandaríska háskólagolfinu.

Mótið heitir Ron Moore Intercollegiate. Hún lék samtals á einu höggi yfir pari í heildina (75-73-69) og var á lægsta skorinu í sínu liði.

Hún og liðsfélagar hennar í Fresno State urðu í 9. sæti á 21 höggi yfir pari.

Næsta mót verður haldið í Las Vegas í lok október.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025