15/10/2016

Axel með fullan keppnisrétt á Nordic golfmótaröðinni

Axel með fullan keppnisrétt á Nordic golfmótaröðinni

Axel Bóasson tryggði sér í dag áframhaldandi keppnisrétt á Nordic golfmótaröðinni.

Axel endaði í 10. sætí í mótinu en það voru 25 efstu kylfingarnir sem fá fullan þátttökurétt á mótaröðinni fyrir árið 2017.

Nordic mótaröðin 2017 hefst í febrúar á Spáni.

Næsta verkefni hjá Axel er að fara sem liðstjóri Íslandsmeistara Keilis í karlaflokki til Portúgals sem taka þátt í Evrópmóti golfklúbba í október.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis