30/10/2016

Vikar í þriðja sæti

Vikar í þriðja sæti

Ungir og efnilegir kylfingar í Golfklúbbnum Keili, þau Hafdís Alda Jóhannsdóttir, Andri Páll Ásgeirsson og Vikar Jónasson tóku þátt í opnu móti á Bonmont vellinum á Spáni í vikunni.

Vikar lék best og endaði í 3. sæti í mótinu á 16 höggum yfir pari. Hafdís Alda endaði í 14. sæti á 35 höggum yfir pari og Andri Páll varð í 11. sæti á 26 höggum yfir pari.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis