09/06/2017

Sex kylfingar frá Keili í landsliðum Íslands

Sex kylfingar frá Keili í landsliðum Íslands

Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið eftirtalda kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða 13. til 16. júlí.

Sex kylfingar eru valdir frá golfklúbbnum Keili.

Karla- og kvennalandsliðin keppa í efstu deild um Evrópumeistaratitilinn.

Evrópukeppni landsliða kvenna:

11.-15. júlí: Montado Resort, Portúgal.

Anna Sólveig Snorradóttir (GK)​
Berglind Björnsdóttir (GR)​
Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK)
Helga Kristín Einarsdóttir  (GK)​
Ragnhildur Kristinsdóttir (GR)​
Saga Traustadóttir (GR)

Liðsstjóri: Björgvin Sigurbergsson.

 

Evrópukeppni landsliða karla:

11.-15. júlí: Diamond CC, Austurríki. 

Aron Snær Júlíusson (GKG)
Bjarki Pétursson (GB)
Fannar Ingi Steingrimsson (GHG)
Gísli Sveinbergsson (GK)
Henning Darri Þórðarson (GK)
Rúnar Arnórsson (GK)

Liðsstjóri: Arnór Ingi Finnbjörnsson.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum