13/06/2017

Bikarinn heim

Bikarinn heim

Nú fer senn að líða að stærsta móti ársins hjá okkur. Meistaramót Keilis hefst í byrjun júlí. Núna er undirbúningur í fullum gangi og við viljum biðja alla þá sem eru með bikara (farandbikara) frá Meistaramótinu 2016 að koma þeim á skrifstofu Keilis sem allra fyrst.Við þurfum að grafa í þá og gera klára fyrir Meistaramótið 2017.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum