27/06/2017

Bikarinn 2017

Bikarinn 2017

Fyrr í sumar var leikin undankeppni fyrir Bikarinn 2017 og 16 manns fóru áfram í útsláttarkeppni, þar sem er leikin holukeppni 3/4 af mismun forgjafar er látinn telja. Sá sem forgjafarhærri er fær eitt högg í forgjöf á forgjafarlægstu holurnar eins og mismunur forgjafar segir til um. Núna er 16. manna úrslitin klár og hefur verið veittur frestur til að ljúka þeirri umferð til 15. júlí. 2017. Hægt er að hafa samband við golfverslun til að bóka rástíma og síðan þarf að tilkynna úrslit úr leikjunum hjá golfverslun.

Svona líta þá 16. manna úrslitin út:

1 Tryggvi Jónsson vs 16 Jónas Sigurðsson

2 Anna Snædís Sigmarsdóttir vs 15 Marel Örn Guðlaugsson

3 Bjarki Geir Logason vs 14 Kjartan Einarsson

4 Sigurður Jónsson vs 13 Sturla Jónsson

5 Friðrik Ómarsson vs 12 Rúnar Halldórsson

6 Henning Freyr Henningsson vs 11 Einar Páll Pálsson

7 Hermann Björn Erlingsson vs 10 Jóhann Adolf Oddgeirsson

8 Anna Sólveig Snorradóttir vs 9 Aðalsteinn Bragason

bikarinn16

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis