08/07/2017

Axel í 2. sæti

Axel í 2. sæti

Axel Bóasson varð í 2. sæti á opna Lannalodge mótinu sem fram fór á Nordic golfmótaröðinni í Svíþjóð.

Axel lék hringina þrjá á 65, 67 og 71 höggi eða samtals 7 höggum undir pari.

Von er á Axel heim til Íslands á næstu dögum. Næsta verkefni hans er að undirbúa sig og taka þátt á Íslandsmótinu sem hefst á Hvaleyrarvelli 20. júlí n.k.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis