22/05/2012

Úrslit úr Icelandair Golfers

Úrslit úr Icelandair Golfers

Þá er fyrsta opna mótinu hjá golfklúbbnum Keili lokið. Alls tóku 132 kylfingar þátt í ágætis vorveðri. Úrslit urðu:

Besta skor     Ísak Jasonarsson 69 högg

1. sæti punktar Ísak Jasonarsson GK 40 punktar
2. sæti punktar Þórarinn Gunnar Birgisson NK 39 punktar
3. sæti punktar Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 39 punktar
4. sæti punktar Ingvar Jónsson GÞ 39 punktar
5. sæti punktar Kristján Ragnar Hansson 38 punktar

Næstur holu 4. braut Haraldur Þórðarsson
Næstur holu 6. braut Þórarinn G Birgisson
Næstur holu 10. braut Ingvar Jónsson
Næstur holu 16. braut Jón K Ólason

Keilir þakkar góða þátttöku og minnir á næsta opna mót sem haldið verður laugardaginn 26. maí, enn þá verður Vormót Hafnarfjarðar haldið. Verðlaun má nálgast á skrifstofu Keilis á milli 8-16

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla