03/12/2012

Aðalfundur Keilis 2012

Aðalfundur Keilis 2012

Þá er komið að árlegum aðalfundi golfklúbbsins Keilis fyrir starfsárið 2012. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 10. desember næstkomandi klukkan 19:30.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis
4. Stjórnarkosning
5. Kosning endurskoðenda
6  Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir á aðild að
7. Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2013
8. Önnur mál

Útkoma úr viðhorfskönnun Keilis verður kynnt á fundinum.

Aðalfundur Keilis auglýsing smellið hér

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla