27/05/2016

Afrekshópur Keilis skrifar undir samninga

Afrekshópur Keilis skrifar undir samninga

Í gær fór fram árleg undirskrift A og B samninga afrekskylfinga við Keili. Hópurinn hefur aldrei verið stærri og skrifuðu alls 16 kylfingar undir samninga. 15 undir B-samning og einn undir A-samning.

IMG_0170

 

Axel Bóasson skrifaði undir svokallaðan A-samning enn hann fjallar um stuðning Keilis við Axel til að ná árangri sem atvinnumaður í golfi. Samningarnir allir ná utan um ástundun í æfingum og keppnum og eiga að hvetja okkar fólk til að bæta árangur sinn og auðvelda þeim að stunda golf sem afreksíþrótt. Krakkarnir borðuðu saman í boði Keilis og var góð stemmning í hópnum fyrir komandi átök.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum