20/04/2013

Árleg endurskoðun forgjafar

Árleg endurskoðun forgjafar

Árleg endurskoðun forgjafar hefur farið fram. Af þeim klúbbfélögum sem eru með virka forgjöf hækkar forgjöf hjá 9% félaga og lækkar hjá 16% félaga. Búið er að uppfæra golf.is með nýrri forgjöf og geta félagar séð þar hver forgjöf þeirra er eftir endurútreikninginn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla