19/09/2016

Arnar Logi stigameistari

Arnar Logi stigameistari

Krakkarnir okkar eru búinn að vera leika keppnisgolf í allt sumar, sá sem hefur náð hvað bestum árangri er Arnar Logi Andrason enn hann sigraði á Áskorendamótaröðinni í flokki 12 ára og yngri. Við óskum Arnari kærlega til hamingju með árangurinn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast