19/09/2016

Arnar Logi stigameistari

Arnar Logi stigameistari

Krakkarnir okkar eru búinn að vera leika keppnisgolf í allt sumar, sá sem hefur náð hvað bestum árangri er Arnar Logi Andrason enn hann sigraði á Áskorendamótaröðinni í flokki 12 ára og yngri. Við óskum Arnari kærlega til hamingju með árangurinn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag