06/05/2016

Axel á 7 undir pari

Axel á 7 undir pari

Axel Bóas lauk leik á Eccotour mótaröðinni í dag. Hann lék á alla þrjá hringina á undir pari eða á 72 (-1)  68 (-5) og 72 (-1) og endaði á 7 höggum undir pari.

Axel endaði í 24. sæti. Það var hinn sautján ára gamli Oliver Lindell frá Finnlandi sem sigraði á 16 höggum undir pari.

Næsta mót á mótaröðinni er 11. maí.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum