16/05/2014

Axel Bó á Sugar Grove Regionals

Axel Bó á Sugar Grove Regionals

Axel Bóasson og félagar hans í Mississippi State hófu keppni í gær á NCAA Sugar Grove Regionals í Chicago. Axel lék á 76 höggum eða +4 og var með besta skor Mississippi State en endaði jafn í 23 sæti eftir fyrsta hring. Liðið hans er jafnt í 10. sæti af 14 skólum og er því ljóst að þeir verða að gera betur í dag ef þeir vilja eiga möguleika á NCAA Championship sem er lokamótið í háskólagolfinu. Aðeins efstu fimm liðin halda áfram með þátttökurétt í lok Maí.

Axel og félagar hefja leik aftur síðar í dag og hægt er að fylgjast með honum hér.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi