23/03/2016

Axel Bóas á Eccotour

Axel Bóas á Eccotour

Axel Bóasson lék á Eccotour í vikunni á hinum frábæra PGA velli í Catalunya í Barcelóna.

Hann lék fyrri hringinn á 79 höggum og þann seinni á 75 höggum og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Næstu verkefni hjá Axel er æfingaferð Keilis sem verður á La Sella 29.mars til 7. apríl.

Næsta mót hjá Axel er í apríl á Eccotour.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag