29/12/2015

Axel Bóasson Íþróttamaður Hafnarfjarðar

Axel Bóasson Íþróttamaður Hafnarfjarðar

Rétt í þessu hlaut Axel Bóasson nafnbótina Íþróttamaður Hafnarfjarðar. Axel er sérlega vel að titlinum kominn. Hann hefur átt frábært ár varð Íslandsmeistari í Holukeppni, í öðru sæti á Íslandsmótinu í golfi og nú í haust tryggði hann sér þátttökurétt á Nordic League sem er mjög sterk mótaröð atvinnukylfinga. Einnig hefur Axel leikið sérlega vel með landsliðinu í golfi á þeim mótum sem hann tók þátt í fyrir Íslands hönd. Stjórn og félagar í Keili óskum Axeli til hamingju með þessa frábæru viðurkenningu.

axel_ithrottaHF

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum