17/05/2014

Axel hefur lokið leik

Axel hefur lokið leik

Axel Bóasson hefur lokið leik á NCAA Sugar Grove Regionals en þeir félagar í Mississippi State hafa oft spilað betur en undanfarna daga. Axel kláraði þrjá hringi á 76, 83 og 84 höggum og endaði liðið hans í 12. sæti af 14 liðum og er því ljóst að þeir fá ekki þátttökurétt á NCAA Championship.

Axel hefur nú lokið sinni þátttöku í Bandaríska háskólagolfinu en hann útskrifaðist einnig í dag og óskum við honum til hamingju með þann áfanga og fylgjumst spennt með framhaldinu!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag