21/06/2015

Axel og Benedikt leika til úrslita á Íslandsmótinu í holukeppni

Axel og Benedikt leika til úrslita á Íslandsmótinu í holukeppni

Það er öruggt að Íslandsmeistaratitillinn í holukeppni karla í golfi fer til Golfklúbbsins Keilis þar sem að Axel Bóasson úr GK og Benedikt Sveinsson úr GK mætast í úrslitum á Jaðarsvelli á Akureyri. Mótið er fjórða mót ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir Axel og Benedikt leika til úrslita í þessari keppni.

Axel hafði betur gegn Stefáni Má Stefánssyni úr GR á 15. holu 4/3. Benedikt sigraði Theodór Emil Karlsson úr GM á 18. holu en þeir voru jafnir fyrir þá holu.

IMG_1652
Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025