23/08/2016

Axel sigurvegari

Axel sigurvegari

Axel Bóasson sigraði á Securitas mótinu í Grafarholti um helgina. Hann lék hringina þrjá á 68, 66 og 70 höggum eða níu höggum undir pari og sigraði með tveimur höggum.

Axel tryggði sér með þessum sigri stigameistaramótstitilinn á Eimskipsmótaröðinni sem hann vann einnig í fyrra.

Keilir átti þrjá kylfinga í karlaflokki og átta kylfinga í kvennaflokki inn á topp 15 á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar í ár.

 

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum