23/08/2016

Axel sigurvegari

Axel sigurvegari

Axel Bóasson sigraði á Securitas mótinu í Grafarholti um helgina. Hann lék hringina þrjá á 68, 66 og 70 höggum eða níu höggum undir pari og sigraði með tveimur höggum.

Axel tryggði sér með þessum sigri stigameistaramótstitilinn á Eimskipsmótaröðinni sem hann vann einnig í fyrra.

Keilir átti þrjá kylfinga í karlaflokki og átta kylfinga í kvennaflokki inn á topp 15 á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar í ár.

 

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis