01/07/2017

Axel sigurvegari í Svíþjóð

Axel sigurvegari í Svíþjóð

Axel Bóasson var rétt í þessu að sigra í úrslitum á SM match mótinu sem fram fer í Svíþjóð.

Hann lék til úrslita við Daniel Lökke frá Danmörku og vann sigur 3-1.

Þetta er fyrsti sigur Axel á atvinnumannamóti og óskar Golfklúbburinn Keilir honum innilega til hamingju með sigurinn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær