13/06/2014

Bikarinn 2014

Bikarinn 2014

Bikarinn 2014 útsláttarkeppni. Þá er komið að því að spila 16 manna úrslit í bikarnum 2014. Spiluð var undankeppni í síðasta innanfélagsmóti og komust 16 kylfingar áfram. Bikarinn 2014 er spiluð holukeppni þar sem 3/4 af mismun forgjafar er látinn telja, sá sem forgjafarhærri er eitt högg í forgjöf á forgjafarlægstu holurnar eins og mismunur forgjafar segir til um. Ljúka þarf 1. umferð fyrir 30. júní.

Svona líta 16. manna úrslitin út.

bikarinn

Gangi ykkur vel.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum