07/10/2013

Björgvin snýr aftur til starfa

Björgvin snýr aftur til starfa

Björgvin Sigurbergsson fjórfaldur Íslandsmeistari í golfi fyrir Keili hefur verið ráðinn yfirgolfkennari/Íþróttastjóri Keilis. Björgvin snýr aftur til starfa fyrir klúbbinn eftir að hafa tekið sér ársleyfi frá störfum. Það er mikill fengur í reynslubolta einsog Björgvini sem þekkir alla innviði klúbbsins og það starf sem hann stendur fyrir. Samningurinn gildir til loka 2016 og mun Björgvin á næstu vikum kynna fleiri kennara til starfa hjá Keili sem koma til með að mynda kennarateymi klúbbsins.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis