06/06/2012

Breytingar á verðskrá Hraunkots

Breytingar á verðskrá Hraunkots

Verðskrá Hraunkots hækkar um 10% og tekur breytingin gildi frá og með 6 júní.Um leið gildir að félagsmenn í Keili munu njóta 10% afsláttar af öllum boltakortum í Hraunkoti með áfyllingu á félagsskírteini sín. Fyrrgreind hækkun mun þar með ekki ná til félagsmanna Keilis. Einnig minnum við á góð tilboð á fatnaði og golfskóm í golfverslun Keilis og hvetjum við félagsmenn að nýta sér þar góð kjör með framvísum félagsskírteina.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla