21/10/2016

Bridge kvöldin að hefjast

Bridge kvöldin að hefjast

Eins og undanfarin ár munu félagsmenn Keilis vera með Bridge kvöld í vetur. Fyrsta Bridge kvöldið verður haldið miðvikudagskvöldið 26. október. 1. kvöld af hefðbundinni 5 kvölda keppni. Að sjálfsögðu mun Guðbrandur Sigurbergsson halda um þetta og að sjálfsögðu eru allir velkomnir.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum