12/10/2015

Bridge kvöldin hefjast

Bridge kvöldin hefjast

Þá er komið að hinum geysivinsælu Bridgekvöldum. Fyrsti kvöldið verður haldið  miðvikudaginn 21.okt kl. 19.15. Það er einsog vanalega Bridge gúrúinn Guðbrandur Sigurbergsson sem sér um kvöldin. Minnu á að allir eru velkomnir að spila með.
Byrjað verður á 5-kvölda keppni þar sem 3-bestu telja.

bridge

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag