12/10/2015

Bridge kvöldin hefjast

Bridge kvöldin hefjast

Þá er komið að hinum geysivinsælu Bridgekvöldum. Fyrsti kvöldið verður haldið  miðvikudaginn 21.okt kl. 19.15. Það er einsog vanalega Bridge gúrúinn Guðbrandur Sigurbergsson sem sér um kvöldin. Minnu á að allir eru velkomnir að spila með.
Byrjað verður á 5-kvölda keppni þar sem 3-bestu telja.

bridge

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar