12/10/2015

Bridge kvöldin hefjast

Bridge kvöldin hefjast

Þá er komið að hinum geysivinsælu Bridgekvöldum. Fyrsti kvöldið verður haldið  miðvikudaginn 21.okt kl. 19.15. Það er einsog vanalega Bridge gúrúinn Guðbrandur Sigurbergsson sem sér um kvöldin. Minnu á að allir eru velkomnir að spila með.
Byrjað verður á 5-kvölda keppni þar sem 3-bestu telja.

bridge

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla