29/10/2019

Bridgekvöldin að hefjast

Bridgekvöldin að hefjast

Bridgekvöldin vinsælu byrja núna í vetur 30. október undir styrkri stjórn Guðbrands Sigurbergssonar.

Við viljum leggja á það mikla áherslu að allir eru velkomnir.

Vanir sem óvanir, eina sem þarf að gera er að mæta í golfskálann okkar klukkan 19:15 og gefa sig á tal við Guðbrand.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag
  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis