21/10/2013

Bridgekvöldin byrja 30. okt

Bridgekvöldin byrja 30. okt

Fyrsta bridge-kvöldið hjá Keili verður „MIÐVIKUDAGINN 30.október kl.19.15“ Eins-kvölds keppni. Hugmyndin er að spila á miðvikudögum í vetur ef ekki verða almenn mótmæli gegn því. Guðbrandur Sigurbergsson mun sjá um Bridgekvöldin einsog ávallt. Allir eru velkomnir.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla