Nú styttist í Sveitakeppni GSÍ, enn þær fara fram dagna 16-18 ágúst. Karlasveitin leikur á heimavelli hér á Hvaleyrinni og konurnar sækja Suðurnesjakonur heim í þetta skiptið. Einsog við er að búast eru sveitir Keilis geysisterkar bæði í kvenna og karlaflokki og hefur valið verið erfitt hjá kennurum Keilis í ár. Enn sveitirnar skipa eftirtaldnir kylfingar:

Karlar
Axel Bóasson
Rúnar Arnórsson
Björgvin Sigurbergsson
Birgir Björn Magnússon
Gísli Sveinbergsson
Benedikt Sveinsson
Sigurður Gunnar Björgvinsson
Henning Darri Þórðarson

Konur
Guðrun Brá Björgvinsdóttir
Anna Sólveig Snorradóttir
Signý Arnórsdóttir
Tinna Jóhannssdóttir
Þórdís Geirsdóttir
Högna Knútsdóttir
Sara Margrét Hinriksdóttir
Saga Ísafold Arnarsdóttir