12/08/2019

Búið að velja í sveitir eldri kylfinga

Búið að velja í sveitir eldri kylfinga

Þá er komið að Íslandsmóti golfklúbba 50 ára og eldri. Keppt verða hjá golfklúbbi Öndverðanesi í kvennaflokki og hjá golfklúbbi Suðurnesja í karlaflokki.

Eftirfarandi kylfinga mynda sveitir Keilis:

Kvennalið eldri kylfinga er þannig skipað:

Anna Snædís Sigmarsdóttir
Helga Gunnarsdóttir
Hulda Soffía Hermansdóttir
Kristín Sigurbergsdóttir
Margrét Berg Theódórsdóttir
Margrét Sigmundsdóttir
Þórdís Geirsdóttir
Þorbjörg Albertsdóttir
Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir

Liðsstjóri: Þórdís Geirsdóttir

Karlalið eldri kylfinga:

Björgvin Sigurbergsson
Magnús Pálsson
Jón Erling Ragnarsson
Gunnar Þór Halldórsson
Halldór Ásgrímur Ingólfsson
Guðlaugur Georgsson
Ásgeir Guðbjartsson
Ívar Örn Arnarsson

Liðsstjóri er Björgvin Sigurbergsson

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/08/2025
    Keilir – þvílíkur völlur og þvílíkt mótahald.
  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns