Íslandsmót golfklúbba í 1. deild.

2023-07-30T12:11:17+00:0030.07.2023|

Kvenna- og karlalið Keilis léku í 1. deild á Íslandsmóti golfklúbba dagana 27.-29. júlí. Kvennasveit Keilis sem lék í Leirunni var þannig skipuð: Anna Sólveig Snorradóttir, Hafdís Alda Jóhannsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Bryndís María Ragnarsdóttir, Marianna Ulriksen, Sara Margrét Hinriksdóttir, Thelma Sveinsdóttir, Þórdís Geirsdóttir og Guðrún Birna Snæþórsdóttir. Liðstjóri var Ísak Jasonarson. Stelpurnar enduðu í fjórða [...]

Þórdís Geirsdóttir Íslandsmeistari í 9. skiptið í röð.

2023-07-17T13:02:19+00:0017.07.2023|

Íslandsmóti eldri kylfinga fór fram á Kirkjubólsvelli Golfklúbbs Sandgerðis um helgina.  Alls voru 113 kylfingar skráðir til leiks og var keppt í fjórum flokkum. Leiknar voru 54 holur á forgjafar á þremur dögum. Þórdís Geirsdóttir er Íslandsmeistari í flokki 50 ára plús í NÍUNDA SKIPTIÐ í röð og geri aðrir betur. Þórdís lék hringina þrjá á [...]

Landsliðskylfingar Keilis að keppa

2023-07-12T16:37:40+00:0012.07.2023|

Kylfingar Keilis þeir Birgir Björn Magnússon, Markús Marelsson og Hjalti Jóhannsson eru að keppa fyrir karla og piltalandslið Íslands í Evrópumóti karla og pilta í Slóvakíu dagana 12.-15. júlí. Fyrirkomulag er þannig að fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur og næstu þrjá daga er leikin holukeppni. Markmið er að komast upp um deild og leika í [...]

Birgir Björn sigurvegari á GSÍ mótaröðinni

2023-06-18T19:47:03+00:0018.06.2023|

Birgir Björn Magnússon lék frábært golf um helgina og sigraði í Mosóbikarnum sem lauk í dag. Birgir Björn lék hringina þrjá á 67-68 og 70 eða á 11 undir pari. Axel Bóasson og Jóhannes Guðmundsson GR enduðu í 2.-3 sæti á átta höggum undir pari. Keilir óskar Birgi Birni og fjölskyldu til hamingju með sigurinn og [...]

Go to Top