21/06/2012

Einar Haukur lék á 65 höggum

Einar Haukur lék á 65 höggum

Einar Haukur Óskarsson spilaði frábærlega í innanfélagsmótinu sem haldið var í gær á 65 höggum og var hann aðeins einu höggi frá vallarmetinu á Hvaleyrarvelli. Sigraði hann örruglega í höggleiknum. Alls léku  139 manns og önnur úrslit urðu:

Höggleikur

1 Einar Haukur Óskarsson GK 65
2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 72
3 Þórdís Geirsdóttir GK 73

Punktakeppni

1 Einar Haukur Óskarsson GK 41
2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 41
3 Sverrir Kristinsson GK 41
4 Birkir Pálmason GK 40
5 Gunnar Þór Ármannsson GK 39

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla