12/06/2012

Eitt glæsilegasta mót ársins á Hvaleyrarvelli

Eitt glæsilegasta mót ársins á Hvaleyrarvelli

Næstkomandi laugardag fer fram ZOON mótið á Hvaleyrarvelli. Einsog áður þá eru glæsileg verðlaun í mótinu þar á meðal flugferðir fyrir næstur holu, sími og fleiri glæsilegir vinningar. Innifalið í mótsgjaldi er svo svellkaldur Kaldi og Lamb að hring loknum. Keppt verður án forgjafar og í punktakeppni.

Hér má sjá glæsileg verðlaun:
1.sæti 45.000kr gjafabréf í verslunum ZO-ON
2.sæti 25.000kr gjafabréf í verslunum ZO-ON
3.sæti 15.000kr gjafabréf í verslunum ZO-ON

Punktakeppni
1.sæti 45.000kr gjafabréf í verslunum ZO-ON
2.sæti 25.000kr gjafabréf í verslunum ZO-ON
3.sæti 15.000kr gjafabréf í verslunum ZO-ON

Nándarverðlaun
4.braut Flugmiði fyrir 1 til Evrópu í boði Icelandair að verðmæti 64.000.-
6.braut Gjafabréf frá Hole In One að verðmæti 20.000,-
9.braut Næstur holu í tveimur – Gjafabréf frá Hole In One að verðmæti 20.000,-
10.braut Nokia Lumia 710 sími frá Hátækni að verðmæti 60.000,-
12.braut Næstur holu í tveimur höggum. Glæsilegt úr frá Leonard að verðmæti 40,00.-
16.braut Flugmiði fyrir 1 til Evrópu í boði Icelandair að verðmæti 64.000.-
18.braut.Næstur holu í tveimur höggum. Glæsilegt úr frá Leonard að verðmæti 40,000.-

Lengsta Drive
13.braut Driver frá Hole in One að verðmæti 35.000,-

Teiggjafir
HONDA derhúfur
Nóa Síríus súkkulaði opal
Rhino Orkudrykkur
Kaldur Kaldi og Lamb eftir leik
Golfkúlur frá Sérmerkt

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin