10/08/2012

Epli.is mótinu frestað um viku

Epli.is mótinu frestað um viku

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta Epli.is mótinu um viku eða til 18. ágúst. Rástímar haldast óbreyttir, þeir sem komast ekki í áður panntaðan rástíma verða vinsamlegast að hafa samband við golfbúðina í síma 5653360 eða á tölvupóstfangið budin@keilir.is til að afskrá sig.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum