09/03/2020

Fjáröflun vegna æfingaferðar

Fjáröflun vegna æfingaferðar

Fjáröflunarhappdrætti ungra kylfinga hjá Keili er farið í gang. Þau safna fyrir æfingaferð til spánar í vor.

Glæsilegir vinningar eins og inneign í golfhermana, golfkennsla og golfvörur en einnig fjölbreyttir vinningar í afþreyingu, mat , fatnaði , bensínkortum og fl að andvirði 500.000 kr. Miðaverð 1500 kr

Áhugasamir geta keypt miða með því að senda tölvupóst á keilirvinningar@gmail.com og fengið mynd af miða og bankaupplýsingar sendar um hæl.

Kveðja Foreldraráð Keilis

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði