02/05/2017

Fjölskyldudagur í Hraunkoti

Fjölskyldudagur í Hraunkoti

Í tilefni 50 ára afmælis golfklúbbsins Keilis verður haldin fjölskylduhátíð í Hraunkoti Golfæfingasvæði Keilis, laugardaginn 6. maí.

Dagskráin stendur frá kl. 14 – 17.
• Ókeypis golfkennsla fyrir byrjendur á öllum aldri. Kylfur á staðnum.
• Leikir og þrautir fyrir unga sem aldna.
• SNAG golfleikir fyrir þau allra yngstu.
• Hoppukastali, grillaðar pylsur og candyfloss.
• Íþróttaálfurinn kemur í heimsókn.

Vonumst til að sem flestir bæjarbúar komi
í heimsókn til okkar og fagni með okkur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025