09/09/2018

Fyrirtækjakeppni Keilis 2018 úrslit

Fyrirtækjakeppni Keilis 2018 úrslit

Fyrirtækjakeppni Keilis fór fram á Hvaleyrinni í dag, sunnudag. Alls voru voru 63 lið skráð til leiks frá hinum ýmsu fyrirtækjum. Mótið gekk vel og voru kylfingar ánægðir með daginn. Úrslitin úr mótinu má sjá hér fyrir neðan og óskum við verðlaunahöfum innilega til hamingju.

  1. sæti Dagar hf 47 punktar
  2. sæti ÍAV 47 punktar
  3. sæti DK 46 punktar
  4. sæti Tónsport 1 45 punktar
  5. sæti Ásbjörn Ólafsson 45 punktar
  6. sæti Garri 44 punktar

Næstur holu á
4.braut        Sveinn Snorri 0,78 m
6.braut        Andri Ragnarsson 0,97 m
10.braut      Guðjón B Gunnarsson 0,46 m
15. braut     Guðjón Steingrímsson 1,98 m

Smellið á tekstann til að sjá öll úrslit í fyrirtækjamóti Keilis  2018

Verðlaun má nálgast á skrifstofu Keilis á mánudag.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025